Matreiðslukennsla!

Það verður matreiðslukennsla fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi (lífsstíll, Gravity, Gravity Pilates, Vo2max) á laugardaginn næsta kl. 13:00. Abba ætlar að elda sinn daglega skyndimat. Það verður matreiðslukennsla fyrir alla sem eru á námskeiðum á Bjargi (lífsstíll, Gravity, Gravity Pilates, Vo2max) á laugardaginn næsta kl. 13:00.  Abba ætlar að elda sinn daglega skyndimat.  Allt einfalt sem tekur stuttan tíma að elda. Síðast gerði hún 7 rétti á klukkutíma fyrir 40 manns og allir fengu að smakka.  500kr efniskostnaður á mann.  Munið að skrá ykkur á blað á töflunni.