Margir á hlaupanámskeiðinu

Það eru 40 manns á hlaupanámskeiðinu hjá Sonju, Rannveigu og Óla.  Fyrsta vikan af 6 er í gangi núna og stemmingin góð í sólinni. Opnu tímarnir sem voru í allan vetur falla niður meðan á námskeiðinu stendur.  Sjáum til hvað tekur við eftir námskeið.