Lúxus salur

Slökun og kertaljós
Slökun og kertaljós
Heiti teygjusalurinn er opinn fyrir alla sem æfa á Bjargi.  Þú getur farið inn þegar ekki eru tímar í gangi, gert þínar æfingar í hitanum, teygt og slakað.  Sumir koma í salinn bara til að slaka á en við spilum rólega tónlist allan daginn og þarna er líka rökkur.