Lokahóf hjólahópsins!

Um 20 manns mættu í lokahóf hjólahópsins á laugardag. Strákarnir í hópnum höfðu skipulagt óvissuferð og auðvitað var byrjað á því að hjóla og endað á Þelamörk með allavega útúrdúrum og vitleysu. Um 20 manns mættu í lokahóf hjólahópsins á laugardag.  Strákarnir í hópnum höfðu skipulagt óvissuferð og auðvitað var byrjað á því að hjóla og endað á Þelamörk með allavega útúrdúrum og vitleysu. Eftir sund var farið í sumarbústað þar sem drengirnir buðu uppá glæsimáltíð.  Þetta var einstaklega skemmtileg ferð þar sem gleðin réði ríkjum. Myndir.