LOKAÐ, LOKAÐ

Já, það er allt á kafi í snjó og við ætlum að hafa vit fyrir ykkur.  Það er best að vera heima í dag og taka nokkrar armbeygjur, kviðæfingar og hnébeygjur,  Þið sem búið á tveimur hæðum hlaupið nokkrar ferðir í stiganum.  Það verður semsagt lokað á Bjargi í dag, sunnudaginn 14.des.