Lokað á sunnudag

Það eru endalausir frídagar um þessar mundir.  Við verðum með lokað á Hvítasunnudag en á annan í hvítasunnu verður tækjasalurinn opinn frá 10-13, engir tímar verða í boði.