Lokað á sumardaginn fyrsta

Sem áður verður stöðin ekki opin á sumardaginn fyrsta sem ber uppá fimmtudaginn 22. apríl í ár. Einnig verður lokað á frídegi verkamanna laugardaginn 1. maí næstkomandi.Sem áður verður stöðin ekki opin á sumardaginn fyrsta sem ber uppá fimmtudaginn 22. apríl í ár. Einnig verður lokað á frídegi verkamanna laugardaginn 1. maí næstkomandi. Vonum að veðurguðirnir leyfi landsmönnum að njóta þessara daga sem best. Gleðilegt sumar!