Lokað á ný

Kæru viðskiptavinir Bjargs
Þar sem smitum fjölgar nú á Norðurlandi sjáum við okkur ekki fært að halda stöðinni opinni og bera þá samfélagslegu ábyrgð sem okkur ber í að koma í veg fyrir hópamyndanir. Það hryggir okkur mjög að ástandið er eins og það er en við því er lítið að gera nema brosa og færa hreyfinguna heim eða út. Við höfum ákveðið að fylgja ráðum sóttvarnarlæknis og loka Líkamsræktinni Bjargi frá og með deginum í dag þar til við fáum afgerandi grænt ljós á að opna þegar smitum fer fækkandi þarna úti og við getum róleg tekið á móti ykkur. Það verða því ekki fleiri tímar í dag.
Við viljum þakka ykkur fyrir þolinmæðina og skilninginn, það gerir okkur auðveldara fyrir 	</div>
		<div class= Til baka