Lífsstíllinn búinn!

Við vorum að útskrifa Lífsstílsnámskeiðin okkar þrjú með glæsilegum árangri og fengu þau í verðlaun sem nemur 32 mánuðum af líkamsrækt og marga aðra glæsilega vinninga. Hægt að er að lesa nánar undir liðnum Námskeið.