Lífsstíll

Fyrstu 8 vikurnar á Lífsstílsnámskeiðinu klkárast 9. mars.  Það er keppni og spenna í hópnum.  Sumar eru að keppast við 10% léttingu og aðrar við að massa sentimetrana.  Við munum mæla og vigta fram á síðasta dag.  Verðlaunaafhending fyrir fyrstu 8 vikurnar fer fram mánudaginn 9. mars að loknum tíma.  6 mánaða þrekkort er í verðlaun fyrir 10% léttingu á 8 vikum, 49.000 króna virði.  Námskeiðið er 15 vikur og mun klárast í kringum 4 maí.  Getur verið að við lengjum það þannig að hægt sé að keppa um 8 vikna verðlaunin og klárum þá 11. maí.