Les Mills Workshop á Bjargi

Það eru þrjú ár síðan við vorum með workshop síðast. Hvað er það? Þá koma kennarar allstaðar að landinu í Les Mills kerfunum saman og fara yfir nýju prógrömmin saman. Við munum bjóða korthöfumÞað eru þrjú ár síðan við vorum með workshop síðast.  Hvað er það?  Þá koma kennarar allstaðar að landinu í Les Mills kerfunum saman og fara yfir nýju prógrömmin saman.  Við munum bjóða korthöfum á Bjargi að taka þátt í tímunum eins og plássið leyfir.  Við vitum að það er alltaf vel fullt af kennurum í Body Pumpinu og lítið aukapláss.  Síðast mættu bara tveir Body Jam kennarar þannig að þar verður nóg pláss.  Okkar kennarar munu kenna flesta tímana og einhverjir frá Átaki.  Þetta verður laugardaginn 28. febrúar og þá falla allir tímar niður eftir Ólatímann, en þið getið komið í 6 skemmtilega Les Mills tíma fram eftir degi í staðinn.