Les Mills veisla

Þessa viku ætlum við að frumflytja ný prógrömm í Les Mills kerfinu. Body Vive og Body Pump á þriðjudag. Abba og Hóffa kenna Vivið og Anna og Birgitta Pumpið. Gaman væri að sjá fjólublá og rauð föt eða svitabönd í tímunum og það verður partýstemming. Þessa viku ætlum við að frumflytja ný prógrömm í Les Mills kerfinu.  Body Vive og Body Pump á þriðjudag.  Abba og Hóffa kenna Vivið og Anna og Birgitta Pumpið.  Gaman væri að sjá fjólublá og rauð föt eða svitabönd í tímunum og það verður partýstemming. Hvetjum fastagesti til að taka með sér gesti.
Á miðvikudag mun Anna kenna Combat og hún var nýbúin að frumflytja nýtt og verður með það áfram.  Hóffa og Jóna koma svo með nýtt stepp á fimmtudag, alveg syngjandi glaðar eins og vanalega.  Hulda, Abba og Hóffa kenna nýjan og góðan Balance á laugardag oh Eva og Abba koma með nýtt og gamalt Body Jam kl 13:00 á laugardag.