Lenging á kortum í boði fyrir alla korthafa

Allir þeir viðskiptavinir sem áttu virkt kort meðan á lokun stóð stendur til boða að lengja kortið sem um nemur lokunartíma.  Hafið samband við afgreiðslu ef þið viljið láta lengja í kortinu. 

Ennþá er lokað í tækjasalnum og verður einnig hægt að lengja i þeim kortum þegar hann opnar á ný.