\"Kreppukort\"

Það eru allir orðnir leiðir á krepputalinu og því best að æfa sem mest og njóta lífsins. Við höfum ákveðið að koma til móts við það fólk sem getur einhverra hluta vegna æft um miðjan daginn. Bjóðum mánaðarkort á 4900kr <P>Það eru allir orðnir leiðir á krepputalinu og því best að æfa sem mest og njóta lífsins. <BR>Við höfum ákveðið að koma til móts við það fólk sem getur einhverra hluta vegna æft um miðjan daginn.&nbsp; Bjóðum mánaðarkort á 4900kr og þau gilda milli kl 10:00 og 16:00 virka daga og um helgar eins og opið er.&nbsp; Frjálst er að mæta í þá tíma sem eru innan þessara marka og tækjakennsla er innifalin í kortinu.<BR>ákváðum að hafa tilboðið bara á mánaðarkortum því fólk getur verið atvinnulaust&nbsp;eða eitthvað annað&nbsp;tímabundið.&nbsp; Þessi kort verða öðruvísi til aðgreiningar frá venjulegum kortum.&nbsp; Vonum að þetta komi sér vel fyrir einhverja.</P>