Knattspyrnumenn æfa!

Tveir sterkir
Tveir sterkir
Það voru um 25 Knattspyrnumenn frá Þór á æfingu hér í morgunn. Lárus Orri lét þá puða vel á góðri þrekæfingu. Það voru um 25 Knattspyrnumenn frá Þór á æfingu hér í morgunn.  Lárus Orri lét þá puða vel á góðri þrekæfingu. Meistaraflokkur Þórs og annar flokkur eru að æfa hér í vetur.  Frjálsíþróttadeild UFA hefur æft hér undanfarin ár.  Siglingaklúbburinn Nökkvi fær einn Gravitytíma á viku og aðgang að tækjasal.  Meðal þeirra eru tveir landsliðsmenn og nokkrir líka hjá UFA.  Langhlauparar eru hér á sérkjörum og hafa hlaupið héðan í mörg ár. Handboltamenn hafa komið hingað töluvert og þá oftast í einkatíma til Gísla.  Körfu og knattspyrnukonur Þórs hafa líka verið hér við og við.  Dansskólar Önnu Breiðfjörð og Elínar eru með aðsetur hér og Sigyn Blöndal með sína 150 nemendur í dansstúdíóinu Point.  Við erum alltaf til í samvinnu og viðræður við íþróttafélögin og höfum tekið þeim sem leita til okkar vel.