Klefar opna á mánudag og tækjasalur ekki lengur hólfaskiptur

Frá og með mánudeginum 8.febrúar verða búningsklefar opnaðir á ný.

Skráning verður áfram í tíma og tækjasal en ekki þarf lengur að skrá sig í ákveðið hólf í tækjasalnum.