Kennsla í tækjasal

Við settum kennsluna í tækjasalnum á ákveðna daga og tíma fyrir um mánuði síðan þegar nýju prógrömmin komu. Nú er búið að kenna flestum og því höfum við tekið út timann kl 6 á miðvikudagsmorgnum.  Setjum hann etv. inn aftur eftir mánuð.  Kennslan mun etv. breytast meira í næstu viku.