Karla Gravity

Fría karlanámskeiðinu er að ljúka núna á moðvikudaginn. Strákarnir er ánægðir með Gravitytímana og vilja halda áfram.  Við ætlum því að prófa 4 vikna námskeið með tímum 3x í viku. Gravity kl. 19 á miðvikudögum og kl. 10:30 á laugardögum.  Spinning á mánudögum fyrir þá sem vilja. Skráning er í gangi og þetta námskeið kostar 15.000 kr. og það er pláss fyrir 16 stráka á öllum aldri. Byrjum 11. nóvember.