Kári Steinn með fyrirlestur í kvöld.

Kári Steinn Karlsson Íslandsmethafi í maraþoni og væntanlegur þáttakandi á næstu Olympíuleikum verður með fyrirlestur á Hótel KEA kl 20 í kvöld.  Kári mun fjalla um æfingaaðferðir sínar og annað í sambandi við hlaup.  Fyrirlesturinn er öllum opinn og kostar ekkert.