Jólaspinning 06:30 og partý

Allir með jólaskraut!
Allir með jólaskraut!
Tryggvi var með jólaþema í spinning á föstudagsmorgunn. Allir mættu rauðklæddir og með jólaskraut sem hékk á sveittum líkömum.Tryggvi var með jólaþema í spinning á föstudagsmorgunn.  Allir mættu rauðklæddir og með jólaskraut sem hékk á sveittum líkömum.  Morgungengið er engu líkt, því morguninn áður var jólapartý við heita pottinn kl. 06:30 og jólasveinninn mætti með epli í poka og einhverjar aðrar veitingar voru í boði.  Súperþrekið var svo með partý á föstudagskvöldið og einn hópurinn er búin að fara í jólahlaðborð og svo er smákökusmakk og sammenkomst hjá morgunþrekinu lágmark þrisvar í viku í setustofunni.  Svona á félagslífið að vera.