JÓLASPINNING

Í síðasta spinningtímanum fyrir jól, á föstudaginn kl 06:20 verður sannkallaður jólatími. Spiluð verða "öðruvísi jólalög" í bland við nokkur klassísk, verðlaun fyrir flottasta jóladressið og brjálað stuð. Komdu þér í jólaskap á jólahjólinu.