Jólaskokk með Steina P.

Steini hlaupari sextugur
Steini hlaupari sextugur
Steini P. kom með frábæra hugmynd áðan. Hvernig væri að hittast hér á Bjargi að morgni jóladags, kl 09:30 og skokka saman. Það er yfirleitt enginn á ferli og ef það hefur snjóað er allt slétt og fallegt.Steini P. kom með frábæra hugmynd áðan.  Hvernig væri að hittast hér á Bjargi að morgni jóladags, 09:30 og skokka saman. Það er yfirleitt enginn á ferli og ef það hefur snjóað er allt slétt og fallegt.  Við erum að sjálfsögðu til í þetta og hvetjum alla til að koma, hlaupum misstutt og á mismunandi hraða.  Hægt að fara í sturtu og pott og græja sig fyrir jólaboðin seinna um daginn.