Jól og áramót á Bjargi

Hafsteinn? Er þetta konan þín?
Hafsteinn? Er þetta konan þín?
Það eru nokkrir farnir að spyrja um hvernig verður opið um jól og áramót. Við lokum aðeins í 4 daga alls. Allt um þetta hér til hægri undir jól á Bjargi. Við höfum alltaf verið með gleði um áramótin og það verður enn meira núna. Það eru nokkrir farnir að spyrja um hvernig verður opið um jól og áramót.  Við lokum aðeins í 4 daga alls.  Allt um þetta hér til hægri undir jól á Bjargi.  Við höfum alltaf verið með gleði um áramótin og það verður enn meira núna.  Body Jammararnir ætla að skemmta sér og öðrum með miklum stuðtíma 27. des.  28. des verður gleðilegur áramótatími í súperspinning og svo áramótagleði Bjargs mánudaginn 29. des frá kl 17:00-19:00.  Margir kennarar og fólk sent á milli þeirra í 20 mínútur á hverjum stað.  Auðvitað verður áramótaþema og glimmer og glys.