Jóga í stað Body Balance á laugardag

Abba og Hóffa , Body Balance kennarar Bjargs eru báðar fjarverandi um helgina.  Því verður Bryndís með jóga á laugardaginn kl 10:30.  Hún ætlar að taka öflugan jógatíma með góðum stöðum, öndun og slökun.  Hvetjum alla til að mæta og hvernig væri að taka tvöfaldan tíma, Ólatíma og jóga á eftir?  Frábær byrjun á góðri helgi.