Hvannadalshnjúkur

Hvernig væri að skella sér á Hnjúkinn 6. júní? Það er erfitt að komast í ferð á Hvannadalshnjúk með góðum leiðsögumönnum sem skaffa mannbrodda, ísexir og línu. Haraldur og Bryndís (naturalis.is) eru okkar fararstjórar og bjóða þeim sem eru að æfa hér og þeirra viðhengjumHvernig væri að skella sér á Hnjúkinn 6. júní?  Það er erfitt að komast í ferð á Hvannadalshnjúk með góðum leiðsögumönnum sem skaffa mannbrodda, ísexir og línu.  Haraldur og Bryndís (naturalis.is) eru okkar fararstjórar og bjóða þeim sem eru að æfa hér og þeirra viðhengjum að ganga á hæsta tind landsins.  Þetta er áskorun fyrir alla sem eru í góðu formi.  Ef þú ert einn af þeim komdu þá á fundinn á fimmtudagskvöldið hér á Bjargi kl 20:00. Þar verður farið yfir alla þætti sem skipta máli.