Hrönn æfir á Bjargi

Einn þáttakenda í Biggest Loser Ísland æfir hjá okkur á Bjargi.  Hrönn Harðardóttir mætir daglega og æfir vel undir handleiðslu Óla í tækjasalnum og svo mætir hún líka í ýmsa tíma og hefur þjálfunina fjölbreytta.  Úrslitin ráðast ekki fyrr en í apríl þannig að við höldum með okkar konu.  Áfram Hrönn!!!