Hot yoga áskorun

Stór hópur er komin í Hot yoga áskorunina í september.  Við byrjum á morgun kl. 16:30.  Smá breyting er á morguntímanum á þriðjudögum hann verður kl. 9:15 og kvöldtíminn á miðvikudögum er kl. 20.00 ekki 20:30.  Annað er eins og var auglýst.  Jógakennararnir eru spenntir að byrja og spennandi verður að fylgjast með fólkinu sem kemur, framförum og bættri líðan.