Hot Yoga annan í páskum kl 11

Hot yoga annan í páskum kl 11.00!

Við erum svo ánægð að geta boðið ykkur upp á Baptiste Power Yoga á mánudaginn nk en Inga Hrönn Kristjánsdóttir verður gestakennari okkar að þessu sinni. Inga kennir í Sólum en meðfylgjandi er linkur,http://solir.is/trainers/inga-hronn/, þar sem hægt er að kynna sér yogaferðalag hennar sem hefur verið mjög spennandi.

Endilega nýttu tækifærið og komdu í endurnærandi Hot Yoga tíma með Ingu