Hot yoga á sunnudögum

Hvernig væri að prufa Hot yoga?  Tímar sem koma á óvart og er fyrir fólk í toppformi sem og byrjandann, allir fara að sínum mörkum.  Tíminn á sunnudögum er kl. 11 og er oftast 60 mínútna langur.  Við endum alltaf á slökun í heita salnum og allir fara út sveittir og sælir.