Hot yoga á morgun

Abba er komin heim og ætlar að kenna Hot yoga í hádeginu á morgun ef einhver mætir.  Ef tíminn fer ekki almennilega af stað aftur þá munum við fella hann út úr töflunni. Það má gera ráð fyrir að einhverjir tímar tínist út í desember og við munum stytta opnunartímann á föstudögum og sunnudögum í desember.