Hot Fit

Nú er kalt og því tilvalið að prufa Hot Fit.  Það eru tveir opnir tímar á morgun kl. 8:15 og 16:15.  Hot Fit eru skemmtilegir þrektímar í heita salnum.  Mælum með því að fólk sé berfætt og léttklætt.  Lúmskir svitatímar sem henta öllum.  Abba er svo með volga dekurtíma kl. 8:15 á mánudögum og miðvikudögum.  Tímarnir fylgja dekurnámskeiðinu fyrir 50 ára og eldri, en það er alveg pláss fyrir fleiri og því sjálfsagt að prufa þessa tíma.