Hlaupararnir komnir inn í hálkunni

Skagfirðingarnir Gísli og Sveinn
Skagfirðingarnir Gísli og Sveinn
Rannveig Oddsdóttir íþróttamaður UFA 2010 og hlaupakona ársins 2010 æfir hér reglulega og hefur gert undanfarin ár. Undanfarið hefur hún sést meira en áður og hefur færðin örugglega eitthvað með það að gera. Í dag kom svo Íslandsmethafinn í 2 og 3000m hindrunarhlaupi á brettið, Sveinn Margeirsson.Rannveig Oddsdóttir íþróttamaður UFA 2010 og hlaupakona ársins 2010 æfir hér reglulega og hefur gert undanfarin ár.  Undanfarið hefur hún sést meira en áður og hefur færðin örugglega eitthvað með það að gera.  Í dag kom svo Íslandsmethafinn í 2 og 3000m hindrunarhlaupi á brettið, Sveinn Margeirsson.  Okkur er heiður að veru þeirra hjá okkur og bjóðum þeim fría aðstöðu þegar þau vilja. Íþróttamaður Þórs 2010 Atli Sigurjónsson lyftir líka hjá okkur og stefnir á gott sumar í úrvalsdeildinni með sínu liði.