Hjólanámskeið hefst 4.okt - Skráning hafin!

Skráning á hjólanámskeiðið okkar er hafin.

Námskeiðið hefst 4.okt og verður hægt að kaupa til áramóta eða vorsins.

7 tímar á viku

Þriðjudaga kl 5:55 / 18:30
Fimmtudaga kl 5:55 / 17:30
Föstudaga kl 16:30
Laugardaga kl 9:30
Sunnudaga kl 10:45
 
Námskeiðinu fylgir aðgangur að tækjasal.
 
Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér