Hjólagarpar

Hluti hópsins sem hefur hjólað í allt sumar
Hluti hópsins sem hefur hjólað í allt sumar
Hjólahópurinn er búinn að vera óvenju stór í sumar og að sjálfsögðu öflugur. Þau stóðu fyrir þríþrautarkeppni(synda, hjóla, hlaupa) 12. ágúst. Hjólahópurinn er búinn að vera óvenju stór í sumar og að sjálfsögðu öflugur.  Þau stóðu fyrir þríþrautarkeppni(synda, hjóla, hlaupa) 12. ágúst.  16 manns kláruðu þríþraut og 9 af þeim fóru ólímpísku vegalengdirnar: 1500m sund, 40km hjólreiðar, 10km hlaup.  Til hamingju með frábæran árangur og eljusemi.