Hjólað úti og inni

Arnar línuskautakappi fór með hjólagenginu
Arnar línuskautakappi fór með hjólagenginu
Það mættu 8 hjólreiðamenn og einn á línuskautana fyrsta útidaginn. Þriggja stiga hiti er ekki til að draga að, en þetta eru hraustmenni.Það mættu 8 hjólreiðamenn og einn á línuskautana fyrsta útidaginn.  Þriggja stiga hiti er ekki til að draga að, en þetta eru hraustmenni.  15 mættu aftur á móti í RPM spinning og voru inni í hlíjunni.  En sumardagskráin er byrjuð þrátt fyrir snjó og hálku.