Happdrætti

Fyrsti happdrættisvinningurinn var dregin út í gær í Zumbaáskoruninni.  Við munum draga í hverri viku og allir sem eru mættir í tímann draga miða með einhverju heilræði og á einum er aukalega vinningur.  Í gær var Krúttklútur frá Öbbu í vinning.  Næst drögum við út Boozt og verða 5 vinningar í boði.