Handboltakappar í æfingabúðum!

Hópurinn ásamt Gísla þjálfara
Hópurinn ásamt Gísla þjálfara
Handboltalið Vals er í æfingabúðum á Akureyri um helgina. Þeir komu og tóku góða lyftingaæfingu hjá Gísla Sigurðssyni þjálfara í gær. Það var tekið vel á því og svo í heita pottinn með skyrsmoothie á eftir. Handboltalið Vals er í æfingabúðum á Akureyri um helgina.  Þeir komu og tóku góða lyftingaæfingu hjá Gísla Sigurðssyni þjálfara í gær.  Það var tekið vel á því og svo í heita pottinn með skyrsmoothie á eftir.
Við tökum vel á móti öllum svona hópum og höfum gaman af því að fá íþróttafólk í fremstu röð í heimsókn.