Hættum með sundkortin!

Við ákváðum á janúar að bjóða frítt í sund fyrir alla sem keyptu kort á Bjargi. Þá létum við það fylgja með að þetta væri til prufu fram á vorið. Við borgum Akureyrarbæ 250 kr í hvert skiptiVið ákváðum á janúar að bjóða frítt í sund fyrir alla sem keyptu kort á Bjargi.&nbsp; Þá létum við það fylgja með að þetta væri til prufu fram á vorið.&nbsp; Við borgum Akureyrarbæ 250 kr í hvert skipti sem einhver frá okkur fer í sund.&nbsp; Þetta er því miður of stór pakki fyrir okkur að borga og þau hjá bænum vildu ekki leyfa okkar kúnnum að borga þessar 250kr og fá þannig afslátt í sund.&nbsp; Við skiljum ekki hver munurinn er?&nbsp; Hvort við borgum 250kr eða þið?&nbsp; En sundkortin gilda til 10. maí en eftir það hætta þau að gilda.&nbsp; <BR>Það verður afram frítt að láta passa börnin sín hér á Bjargi sem er góð búbót fyrir barnafólk.