Hægt verður að lengja í kortum

Þar sem okkur var gert að loka stöðinni munum við lengja í kortum þeirra sem það vilja sem um nemur tímalengd lokunarinnar.

Hægt verður að gera það símleiðis eða mæta á staðinn þegar ljóst verður hvenær stöðin mun opna að nýju.

Hlökkum til að sjá ykkur aftur :)