Grit námskeið

Viltu komast í svaka form og æfa með Tryggva og Önnu 2x í viku kl 6:10?  Grit eru nýir tímar frá Les Mills og kannski þeirra svar við CrossFit.  30-45 mínútna tímar, stuttir, snarpir og krefjandi.  6 vikna námskeið byrjar þriðjudaginn 22. janúar og hópurinn verður lítill því þetta er einstaklingsmiðuð þjálfun.  Þetta er ekki námskeið fyrir byrjendur.  Skráning er hafin, fyrstir koma, fyrstir fá.