Gravitynámskeið

Næsta Gravitynámskeið byrjar 27. júlí.  5 vikna námskeið, kennt kl. 17:30 á mánudögum og fimmtudögum.  Frjáls aðgangur í alla aðra tíma og tækjasal fylgir námskeiðinu.  Núna erum við með 16 bekki og því komast 16 manns að.  Gravity hentar öllum og þá sérstaklega þeim sem vilja styrkja sig og móta á öruggan hátt.