Gravity vika 23-29 janúar

Við ætlum að bjóða öllum frítt í Gravity í næstu viku. Kynning fyrir þau sem hafa aldrei prufað. Skráning hefst á sunnudaginn fyrir alla vikuna. Látið vita með góðum fyrirvara ef þið mætið ekki.