Gravity námskeið

Það er hægt að komast að á Gravity námskeiðinu sem er kl. 18:30 á þriðjudögum og fimmtudögum.  Notum Gravitybekkina mest en líka bolta, teygjur og lóð. Möguleiki að kaupa 3 til 5 vikur.