Gravity fyrir þá sem eru þyngri

Ertu 30 kg of þung/ur?  Ef svo er erum við með námskeið sem hentar.  Allir geta stundað Gravity í bekkjunum og unnið með rétt álag.  12 manna hópur, Gravity 2x í viku og þol (útiganga/spinning) einu sinni í viku.  Fræðsla og aðhald fyrir þau sem það vilja.  Annars er verið að hugsa um að byrja einhvernstaðar og þar er Gravity snilldin ein.  4 vikur, á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl 8:30.  Skráning í gangi.