Gravity á fimmtudögum

Við ætlum að opna Gravitytímann á fimmtudögum kl. 8:15 fyrir alla.  Gravity er eitthvað sem allir verða að prufa og flestir sannfærast.  Abba kennir þessa tíma.