Góður árangur á lífsstílsnámskeiðum

Vala getur ekki verið kyrr
Vala getur ekki verið kyrr
Það var góður árangur á lífsstílsnámskeiðinu sem var að klárast á mánudaginn. Margar voru að losa sig við um 4-14 kíló á 13 vikum, sentimetrarnir fuku, 6 náðu 10% léttingu eða meira á 13 vikum og vonandi lærðu allir eithvað varðandi hollt líferni. Það var góður árangur á lífsstílsnámskeiðinu sem var að klárast á mánudaginn.  Margar voru að losa sig við um 4-14 kíló á 13 vikum, sentimetrarnir fuku, 6 náðu 10% léttingu eða meira á 13 vikum og vonandi lærðu allir eithvað varðandi hollt líferni.  Abba var með alveg nýtt fræðsluefni sem hristi vel upp í liðinu.  Það er byrjuð skráning á námskeiðin eftir áramót og eru strax komnir rúmlega 20 í kvöldhópinn og ekki búið að auglýsa í Extra, svo ekki bíða lengi, við byrjum 12. janúar.