Gestabók lokuð

Við erum búin að loka gestabókinni í bili. Það er endalaus ruslpóstur sem kemur þangað inn og við getum ekki hent honum út sjálf. Vonandi getum við opnað hana aftur sem fyrst.