Ganga, skokk og hjól á sumarsólstöðum.

Tommi kempulegur eftir léttan sprett
Tommi kempulegur eftir léttan sprett
Skíðastaðir eru áfangastaðurinn í sumarsólstöðuferð Bjargs. Allir eru velkomnir, ekkert þátttökugjald, engin keppni og engin verðlaun.