Gaman hjá þjáfurum í sal!

Guðríður og Andrea höfðu nóg að gera í gær.  Fjöldi manns notfærðu sér kennsluna á nýju prógrömmin.  Fólk kom líka og bað um aðstoð með sumar æfingar sem það var ekki öruggt með.  Einnig þurfa margir kennslu á upphitunartækin.  Það er gaman að æfa þegar maður veit að allt er rétt og æfingarnar skila árangri.