Gæsla og yoga fyrir börnin

Því miður hefur fólk ekki notfært sér gæsluna og yogað fyrir börnin á laugardagsmorgnum.  Gerður rukkaði 500 kr fyrir skiptið og sinnti börnunum vel, en of fáir eru að notfæra sér þessa þjónustu til að hún borgi sig.  Þannig að það er engin gæsla á morgun en salurinn niðri er opinn fyrir eldri krakka og eitthvað af leikföngum eru þar, dýnur og boltar.